Bifreiðaskoðun 2 til 5 maí. Á Hólmavík.
Tilkynning frá Frumherja.
Færanlega skoðunarstöð Frumherja ehf, verður staðsett á Hólmavík frá þriðjudeginum 2. maí til föstudagsins 5. maí 2023. Tekið er á móti öllum greiðslukortum(kredit og debet). Skoðuð eru öll ökutæki og einnig ferðavagnar. Frumherji ehf. vill benda viðskiptavinum sínum á skoðunarstöðina í Búðardal þar sem skoðað er 10 sinnum á ári 2 daga
Meira