Veðrið í Október 2025.
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 62,1 mm. (í október 2024: 104,9 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 7.
Mestur hiti mældist +15,1 stig þann 12.
Mest frost mældist -4,1 stig þann 30.
Meðalhiti mánaðarins var +4,5 stig. (íoktóber 2024: +1,2 stig.)
Meðalhiti við jörð var +0,6 stig. (í október 2024: -1,6 stig.)
Alhvít jörð var í 7 daga.
Flekkótt jörð var í 4 daga.
Auð jörð var því í 20 daga.
Mesta snjódýpt mældist þann 30= 16.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
01: NV. Rigning.
02-03: Sunnan, SA, skúrir.
04-11. Suðlægar eða breytilegar vindáttir, skúrir, rigning, slydda.
12 -17. SV. Skúrir, úrkomulaust 15, 16, 17.
18- 31. Norðan NA, súld, rigning, slydda, snjókoma, él.
Alhvít fjöll í fyrsta sinn í haust þann 07.
Fyrst alhvít jörð á láglendi þann 22





