Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. maí 2023 Prenta

Svipað hret og var í fyrra.

Séð til Norðurfjarðar í gær eftir að stytti upp.
Séð til Norðurfjarðar í gær eftir að stytti upp.

Norðan hret hefur verið frá í gær með slyddu í fyrstu og síðan snjókomu, það stytti upp um miðjan dag í gær, síðan byrjaði að snjóa aftur í nótt, og er lítilsáttar snjókoma. Frostið fór niður í -2,1 stig í nótt og var alhvít jörð í morgun með snjódýpt 8 CM.

Hretið í fyrra var 12 og 13 maí, þá fór frostið niður í -1,8 stig og snjódýpt var mest 14 CM.

Heldur meiri snjódýpt þá en aðeins minna frost.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Agnes komin uppundir Hjallskerin í Ávíkinni.
  • Árnes II-23-07-2008.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
Vefumsjón