FJALLSKILASEÐILL FYRIR ÁRNESHREPP ÁRIÐ 2024.
Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2024 á eftirfarandi hátt;
Leirarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði er í Melarétt 13. og 14.september 2024 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn 21.sepember 2024.
SMÖLUN VERÐI HAGAÐ ÞANNIG:
FYRSTA LEITARSVÆÐI:
Meira