Lítill Borgarísjaki.
Svohljóðandi hafísfrétt var send á Hafísdeild Veðurstofu Íslands.
Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða
Meira
Svohljóðandi hafísfrétt var send á Hafísdeild Veðurstofu Íslands.
Hafísfrétt frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Lítill borgarísjaki er um 10 KM NNA af stöðinni, eða
Stakur borgarísjaki um 3 km útaf Reykjarnesströnd sem er á milli Reikjarneshyrnu og Gjögurflugvallar. Virðist reka hægt inn flóann. (Húnaflóann.)
Tilkynnt
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 233,8 mm. (í ágúst 2023: 42,6 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 3.
Mestur hiti mældist þann 31: +17,4 stig.
Minnstur hiti mældist þann 29: +1,2 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +7,5 stig. (í ágúst 2023: +9,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var +5,57 stig. (í ágúst 2023: +4,63 stig.)
Yfirlit dagar eða vikur:
Tæknideild Ríkisútvarpsins setti upp nýtt loftnet fyrir FM senda, bæði fyrir rás 1 og rás 2 þriðjudaginn 20 ágúst á fjarskiptamastrið á Litlu-Ávíkurstöðina við Reykjaneshyrnu.
Rúv er að þétta FM senda viða í dreifbýli áður enn langbylgjumastrið á Gufuskálum verður fellt, sem gæti orðið í haust.
Sendingin kemur frá
Spáð er mikilli uppsafnaðri úrkomu á norðanverðu landinu fram á laugardag (22.-24. ágúst). Mesta úrkoman mun falla seinnipartinn í dag, fimmtudaginn 22. águst, og á morgun en það ætti að draga úr úrkomunni á laugardaginn og stytta upp á sunnudaginn. Hitastig á láglendi verður á bilinu 4-6° C en gera má ráð fyrir því að það geti fryst í fjallatoppum. Úrkoman mun að mestu falla sem rigning nema efst í fjöllum þar sem mun snjóa
Samkvæmt fjallskilareglugerð Strandasýslu fyrirskipar hreppsnefnd Árneshrepps, fjallskil í Árneshreppi árið 2024 á eftirfarandi hátt;
Leirarsvæði séu þrjú. Réttardagur á fyrsta leitarsvæði er í Melarétt 13. og 14.september 2024 og af öðru og þriðja leitarsvæði í Kjósarrétt laugardaginn 21.sepember 2024.
SMÖLUN VERÐI HAGAÐ ÞANNIG:
FYRSTA LEITARSVÆÐI:
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 75,7 mm. (í júlí 2023.74.4 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 4 daga.
Þurrir dagar voru 7.
Mestur hiti mældist þann 1: +17,0 stig.
Minnstur hiti mældist þann 7: +2,7 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +9,5 stig. (í júlí 2023:+6,6 stig.
Meðalhiti við jörð var +7,16 stig. (Í júlí 2023:4,44 stig.
Yfirlit dagar eða vikur:
Gífurleg úrkoma var frá því rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi og í alla nótt. Úrkoman á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist 44,6 mm síðasta sólarhring.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar fór vegurinn í Veiðileysufirði í sundur og skriða féll yfir
Talsverð úrkoma var á veðurstöðinni í Litlu-Ávík frá því seint í gærkvöldi og fram yfir hádegi í dag, Og núna í dag var mest súld og þoka.
Úrkoman síðasta sólarhring frá KL: 18:00 í gær og til KL: 09:00 í morgrun var 21,9 mm. Og í dag frá KL:09.00 og til 18:00 í dag var 5,6 mm.
Þannig að úrkoman er orðin
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var sæmdur gullmerki Ferðafélag Íslands í dag fyrir framlag sitt til málefna vegna lýðheilsu og útivistar.
Forsetinn hefur tekið þátt í mörgum viðburðum Ferðafélags Íslands á embættistíð sinni og lagt sitt lóð á vogarskálarnar til að auka áhuga þjóðar sinnar á heilbrigðum lífsháttum og útivist,“ er sagt í tilkynningunni.
Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ sæmdi Guðna merkinu á tindi