Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. desember 2024
Prenta
Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk.
Verslunarfélag Árneshrepps fékk rekstrarstyrk nú á dögunum að upphæð 3.m.kr. Frá Innviðarráðuneytinu. Var það næshæsti styrkurinn, enn hæsta styrkinn hlaut Bakka- Búðin á Reykhólum.
Nánar á vef Stjórnarráðsins.