Litla-Ávik komin inn.
Sjálfvirka veðurstöðin í Litlu-Ávík er farin að senda, kom inn á milli 14:00 og 15:00. Öll gögn eru inni frá því að hún datt út síðastliðið sunnudagskvöld þann 7.
Bilunin virðist hafa verið í móttökubúnaðinum á
Meira
Sjálfvirka veðurstöðin í Litlu-Ávík er farin að senda, kom inn á milli 14:00 og 15:00. Öll gögn eru inni frá því að hún datt út síðastliðið sunnudagskvöld þann 7.
Bilunin virðist hafa verið í móttökubúnaðinum á
Sjálfvirka veðurstöðin í Litlu-Ávík er biluð. Stöðin sendi síðast klukkan 22:00 í gærkvöldi. Yfirleitt hefur þetta verið móttakan á veðurstofunni verið um að kenna.
Það hittist svoleiðis á að Árni Sigurðsson og Ágúst Þór Gunnlaugsson voru í dag hér í eftirlitsferð eins og gert er á þriggja ára fresti, til að yfirfara mæla og fleira á mönnuðu og sjálfvirku stöðvunum.
Þeir vissu ekkert að stöðin væri biluð fyrr enn þeyr voru á leiðinni
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 55,7 mm. (í júní 2023 52,2 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 13.
Mestur hiti mældist þann 30: +21,2 stig.
Minnstur hiti mældist þann 3: +1,2 sig.
Meðalhiti mánaðarins var +5,9 stig. (Í júní 2023 +9,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var +3,5 stig. (í júní 2023 +5,7 stig.).
Yfirlit dagar eða vikur:
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 48.2 mm. (í maí 2023 74,5 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.
Þurrir dagar voru 7.
Mestur hiti mældist þann 26.+14,8 stig.
Mest frost mældist þann 14 -1,8 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +5,1 stig. (í maí 2023 +5,1 stig.)
Meðalhiti við jörð var +1,55 stig. (í maí 2023 +1,82 stig.)
Alhvít jörð var í 0 dag.
Flekkótt jörð var í 22 daga.
Auð jörð var því í 9 daga.
Snjódýpt ekki mælanleg. (Jörð var flekkótt að litlu leyti.)
Yfirlit dagar eða vikur:
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 21,9 mm. ( í apríl 2023: 49,6.mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.
Þurrir dagar voru 14.
Mestur hiti mældist þann:21 +10,7 stig.
Mest frost mældist þann:19 -6,9 stig.
Meðalhiti mánaðarins var +0,7 stig. ( í apríl 2023:+2,6 stig.)
Meðalhiti við jörð var -2,2 stig. ( í apríl 2023: -0,65 stig.)
Alhvít jörð var í 21 dag.
Flekkótt jörð var í 9 daga.
Auð jörð var því í 0 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 12: 54.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Vortónleikar Kórs Átthagafélags Strandamanna verða í Árbæjarkirkju sunnudaginn 28 apríl kl. 15:00.
Stjórnandi er Ágota Joó og undirleikari á píanó er Vilberg Viggósson.
Boðið verður upp á kaffi og léttar veitingar í
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 80,5 mm. (í mars 2023: 25,8 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 8.
Mestur hiti mældist þann 8: +9,5 stig.
Mest frost mældist þann 2: -7,5 stig.
Meðalhiti mánaðarins var -0,2 stig. (í mars 2023: -2,5 stig.)
Meðalhiti við jörð var -2,97 stig. (í mars 2023. -5,7 stig.)
Alhvít jörð var í 25 daga.
Flekkótt jörð var í 6 daga.
Auð jörð var því í 0 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 23: 46.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 60,5. mm. (í febrúar 2023: 99,5 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 0 dag.
Þurrir dagar voru 9.
Mestur hiti mældist þann 18: +7,5 stig.
Mest frost mældist þann 25: -9,4 stig.
Meðalhiti mánaðarins var -1,2 stig. (í febrúar 2023: +1,5 stig.)
Meðalhiti við jörð var -4,6 stig. (í febrúar 2023: -2,0 stig.)
Alhvít jörð var í 28 daga.
Flekkótt jörð var í 1 dag.
Auð jörð var því í 0 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 7: 36.CM.
Yfirlit dagar eða vikur:
Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.
Mæligögn:
Úrkoman mældist 40,9 mm. (í janúar 2023: 73,6 mm.)
Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 1 dag.
Þurrir dagar voru 8.
Mestur hiti mældist þann 9: +9,9 stig.
Mest frost mældist þann 18: -9,4 stig.
Meðalhiti mánaðarins var 0,0 stig. (í janúar 2023: -0,7 stig.)
Meðalhiti við jörð var -3,38 stig. (í janúar 2023: -3,61 stig.)
Alhvít jörð var í 12 daga.
Flekkótt jörð var í 19 daga.
Auð jörð var því í 0 dag.
Mesta snjódýpt mældist þann 1: 30 CM.
Yfirlit dagar eða vikur: