Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 2. október 2024 Prenta

Veðrið í September 2024.

Jörð á lálendi var flekkótt í tvo daga.
Jörð á lálendi var flekkótt í tvo daga.
1 af 2

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 58,8 mm. (í september 2023: 103,4 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.

Þurrir dagar voru 6.

Mestur hiti mældist þann 1:+17,8 stig.

Mest frost mældist þann 23:-2,9 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +4,5 stig. (í september 2023:+7,7 stig.)

Meðalhiti við jörð var +0,94 stig. ( í september 2023: +3,90 stig.)

Alhvít jörð var í 0 dag.

Flekkótt jörð var í 2 daga.

Auð jörð var því í 28 daga.

Mesta snjódýpt mældist þann 30: 1 CM.

Yfirlit dagar eða vikur:

Um morguninn þann 5 gekk í SV. Rok og síðan ofsaveður. Vindur fór mest í kviðum í 43 m/s.

Nokkuð var um borgarísjaka á Húnaflóasvæðinu, við ströndina og út á flóa.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
Vefumsjón