Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 15. maí 2023
Prenta
Tilkynning frá Póstinum Árneshreppi.
Pósturinn kemur með flutningabíl Strandafraktar frá og með miðvikudeginum 17 maí og út október 2023.
Tekið er á móti bréfum á milli 13:00 og 15:00. Á Norðurfirði á miðvikudögum. Ef þarf að senda pakka látið þá vita deginum áður, eða fyrr til að hægt sé að skrá þá. Alltaf er tekið á móti pósti í Litlu-Ávík hjá Jóni G G.
Sími 451-4029. Og 845-5564.
Kveðja
Jón Guðbjörn
Póstur í 524 Árneshreppi.