Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. september 2025 Prenta

Veðrið í Ágúst 2025.

Oft var þoka, súld eða rigning í mánuðinum.
Oft var þoka, súld eða rigning í mánuðinum.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 68,5 mm. (í ágúst 2024: 233,8.mm.

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 4 daga.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann 16: +17,8 stig.

Minnstur hiti mældist þann 21: +1,7 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +9,8 stig. (í ágúst 2024:+7,5 stig.)

Meðalhiti við jörð var +6.4 stig. (í ágúst 2024:+5,6 stig)

Yfirlit dagar eða vikur:

01 til 06. Suðlægar vindáttir, eða breytilegar.

07-14, Norðan NNV, eða breytilegar vindáttir, rigning, súld fremur kalt í veðri.

15 til 17. SV eða suðlægar vindáttir, hlýtt í veðri.

18  til 31. Norðlægar vindáttir eða breytilegar, rigning, súld, þoka, þokuloft, fremur kalt í veðri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Norðurfjörður I -2002.
  • Þórólfur vinnur við að setja rafmagnsdósir og rör.04-04-2009.
Vefumsjón