Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2025 Prenta

Jarðfall.

Jarðfall í Reykjaneshyrnu.
Jarðfall í Reykjaneshyrnu.

Talsvert jarðfall hefur orðið austan megin í Reykjaneshyrnunni. Miklar rigningar voru dagana sjöunda og áttunda. Jarðfallið hefur fallið þann áttunda. Ekki er vitað hvort fé hafi lent í þessu, en talið ólíklegt því búið var að smala þarna talsvert áður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 23-09-2001.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Gengið upp Sýrárdal.
  • Naustvík 17-08-2008.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
Vefumsjón