Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. september 2025
Prenta
Jarðfall.
Talsvert jarðfall hefur orðið austan megin í Reykjaneshyrnunni. Miklar rigningar voru dagana sjöunda og áttunda. Jarðfallið hefur fallið þann áttunda. Ekki er vitað hvort fé hafi lent í þessu, en talið ólíklegt því búið var að smala þarna talsvert áður.