Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. ágúst 2023 Prenta

Sumarhitamet á veðurstöðinni í Litlu-Ávík +20,9 stig.

Léttskýjað eða hálfskýið var fram undir miðjan dag.
Léttskýjað eða hálfskýið var fram undir miðjan dag.

Veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík skrifaði um það á Facebook eftir hádegið í dag að myndi stefna í hitamet í sumar, því hiti var þá búin að fara í 20,1 stig. Sem var eins og mesti hiti í júní síðastliðnum, sem var óvenjuhlýr mánuður hér á Ströndum.

Enn nú í dag fór hitinn í +20,9 stig KL:15:00 sem verður mjög sennilega hitamet sumarsins.

Mestur hiti sem mælst hefur í Árneshreppi mældist í Litlu-Ávík +26,0 stig þann 13 ágúst 2004. Á Grænhól mældist hiti næstmestur +23,0 stig.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Bær í Trékyllisvík-19-08-2004.
Vefumsjón