Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 5. september 2023 Prenta

Veðrið í Ágúst 2023.

Kambur að sunnanverðu.
Kambur að sunnanverðu.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 42,6 mm.(í ágúst 2022: 74,7 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 4 daga.

Þurrir dagar voru 12.

Mestur hiti mældist þann 25: +20,9 stig.

Minnstur hiti mældist þann: 13 +1,7 stig.

Meðalhiti mánaðarins var+9,1 stig.(í ágúst 2022: 8,8 stig.)

Meðalhiti við jörð var +4,63 stig. (í ágúst 2022: 4,62 stig.)

Yfirlit dagar eða vikur:

Hægviðrasamt var að mestu í mánuðinum og úrkomulítið.

Oft var þokuloft og fremur svalt í veðri, enn hlýir góðir dagar voru á milli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
Vefumsjón