Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. júlí 2024
Prenta
Úrkomusamt síðasta sólarhring.
Talsverð úrkoma var á veðurstöðinni í Litlu-Ávík frá því seint í gærkvöldi og fram yfir hádegi í dag, Og núna í dag var mest súld og þoka.
Úrkoman síðasta sólarhring frá KL:18:00 í gær og til KL:09:00 í morgrun var 21,9 mm. Og í dag frá KL:09.00 og til 18:00 í dag var 5,6 mm.
Þannig að úrkoman er orðin samtals á þessu tímabili 27,5 mm.
Norðvestan hægviðri hefur verið.