Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 18. júlí 2024 Prenta

Úrkomusamt síðasta sólarhring.

Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.Myndasafn.
Úrkomumælir á veðurstöðinni í Litlu-Ávík.Myndasafn.

Talsverð úrkoma var á veðurstöðinni í Litlu-Ávík frá því seint í gærkvöldi og fram yfir hádegi í dag, Og núna í dag var mest súld og þoka.

Úrkoman síðasta sólarhring frá KL:18:00 í gær og til KL:09:00 í morgrun var 21,9 mm. Og í dag frá KL:09.00 og til 18:00 í dag var 5,6 mm.

Þannig að úrkoman er orðin samtals á þessu tímabili 27,5 mm.

Norðvestan hægviðri hefur verið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Litla-Ávík 31-10-2007.
  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
Vefumsjón