Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 13. júlí 2024 Prenta

Guðni TH sæmdur gullmerki á tindi Glissu í Árneshreppi.

Páll Guðmundsson hjá FÍ sæmdi Guðna TH merkinu.
Páll Guðmundsson hjá FÍ sæmdi Guðna TH merkinu.

Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti Íslands var sæmd­ur gull­merki Ferðafé­lag Íslands í dag fyr­ir fram­lag sitt til mál­efna vegna lýðheilsu og úti­vist­ar.

For­set­inn hef­ur tekið þátt í mörg­um viðburðum Ferðafé­lags Íslands á embætt­istíð sinni og lagt sitt lóð á vog­ar­skál­arn­ar til að auka áhuga þjóðar sinn­ar á heil­brigðum lífs­hátt­um og úti­vist er sagt í til­kynn­ing­unni.

Páll Guðmunds­son fram­kvæmda­stjóri FÍ sæmdi Guðna merk­inu á tindi Glissu í Árnes­hreppi í dag.

Guðni er nú í op­in­berri heim­sókn í Árnes­hreppi sem lýk­ur á morg­un og er þetta síðasta op­in­bera heim­sókn for­set­ans, á hans forsetaferli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Saumaklúbbur 22-01-2005.
  • Gengið út fyrir Björg á leið í Ófeigsfjörð.
Vefumsjón