Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 2. júní 2024 Prenta

Veðrið í Maí 2024.

Tún farin að grænka. Flekkótt fjöll.
Tún farin að grænka. Flekkótt fjöll.

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Mæligögn:

Úrkoman mældist 48.2 mm. (í maí 2023 74,5 mm.)

Úrkomu sem varð vart en mældist ekki var í 3 daga.

Þurrir dagar voru 7.

Mestur hiti mældist þann: 26.+14,8 stig.

Mest frost mældist þann: 14 -1,8 stig.

Meðalhiti mánaðarins var +5,1 stig. (í maí 2023 +5,1 stig.)

Meðalhiti við jörð var +1,55 stig. (í maí 2023 +1,82 stig.)

Alhvít jörð var í 0 dag.

Flekkótt jörð var í 22 daga.

Auð jörð var því í 9 daga.

Snjódýpt ekki mælanleg. (Jörð var flekkótt að litlu leyti.)

Yfirlit dagar eða vikur:

Auð jörð á lálendi var fyrst talin þann 23.

Ræktuð tún voru farin að taka við sér fyrir mánaðarlok.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Íshrafl í Ávíkinni 28-12-2001.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
Vefumsjón