Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 12. ágúst 2025 Prenta

Veðurstöðin Í Litlu-Ávík 30 ára.

Sjálfvirka stöðin og mannaða stöðin fjær.
Sjálfvirka stöðin og mannaða stöðin fjær.

Dagana áttunda til tólfta ágúst 1995  setti Veðurstofa Íslands upp mannaða stöð í Litlu-Ávík. Elvar Ástráðsson tæknimaður og Hreinn Hjartarson veðurfræðingur settu stöðina upp. Var þetta fyrsta veðurstöðin í Árneshreppi sem var með vindmæla, vindstefnumælir og vindhraðamæli. Fyrsta veðurskeyti var sent kl:18:00 þann 12 ágúst 1995.Jón Guðbjörn Guðjónsson hefur verið veðurathugunarmaður frá upphafi.

Sjálfvirk veðurstöð var síðan sett upp þann 07 desember 2022. Þeir Vilhjálmur  Þorvaldsson sérfræðingur í mælarekstri og Hákon Halldórsson settu stöðina upp. Stöðin sendir á klukkutíma fresti. Sendi fyrst Kl:16:00 þann 07-12-2022.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« ágúst »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Kort Árneshreppur.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
  • Reykjaneshyrna 10-03-2008.
Vefumsjón