Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. nóvember 2009 Prenta

500.Aðdáendi Litlahjalla.

500.Aðdáandi Litlahjalla var Ellen María Sveinbjörnsdóttir.
500.Aðdáandi Litlahjalla var Ellen María Sveinbjörnsdóttir.
Stutt er síðan að Litlihjalli fór á Facebook eða nákvæmlega þann 06-11-2009,og eru nú komnir 504 aðdáendur sem hlýtur að kallast gott fyrir svona lítinn vef úr fámenneðstu sveit landsins.
Í um tvo daga var aðdáandi númer 500 á efsta lista eða trónaði þar lengst allra.
Aðdáandi númer 500 er,eigum við að hafa þetta spennandi,hver var það,karl eða kona,hver var númer fimmundruð í aðdáendum,jú það var kona sem vefritari veit engin deili á,en hún er sko,ja hver,jú það er hún Ellen María Sveinbjörnsdóttir,sem er að sjálfsögðu á feisbókinni,og les fréttir af landsbyggðinni.
Vefurinn Litlihjalli óskar þessum aðdáenda sínum til hamingju að vera nr 500 í aðdáendum Litlahjalla og óskar henni gæfu og velfarnaðar í komandi framtíð.
Um leið vill vefurinn þakka öllum aðdáendum sínum á Feisbókinni.
Þessi góði aðdáandi nr 500.má alveg tjá sig hér undir fréttinni þar sem lesendur geta tjáð sig,og segja frá því af hverju hún fer inná litla fréttamiðla af landsbyggðinni.
Góðir aðdáendur á Facbook eru beðnir sem þekkja þessa konu (stúlku) að láta hana vita um að hún var númer fimmhundruð sem aðdáandi Litlahjalla.
Hver verður aðdáandi nr 1000?.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Barðakot í Norðurfirði-24-07-2004.
  • Þorsteinn og Ási við vinnu á lagnagrind.23-01-2009.
  • Ís í Ávíkinni og sést til hafs.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
Vefumsjón