Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. september 2014 Prenta

Á berjamó.

Margrét og Lauga.
Margrét og Lauga.

Ágætis berjaspretta er í Árneshreppi. „Að sögn Margrétar Jónsdóttur á Bergistanga,sem fer mikið til berja,er alveg krökt af krækiberum en mjög lítið um bláber,það er sama hvert litið er fullt af krækiberum,jafnvel þar sem ber hafa ekki sést áður svo vitað sé.“ Fréttamaður litlahjalla rakst á þær Margréti Jónsdóttur og Áslaugu Guðmundsdóttur á berjamó í gær rétt við þjóðveginn fyrir ofan Ávíkurnar á svonefndu Hrauni.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Pétur og Össur.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
Vefumsjón