Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. janúar 2014 Prenta

Á skautum.

Börnin skemmttu sér vel á skautum.
Börnin skemmttu sér vel á skautum.
1 af 2

Í gær þegar fréttamaður var á ferð í Trékyllisvík sá hann börn Finnbogastaðaskóla á skautum á Finnbogastaðavatni,og fór til þeirra og tók myndir. Ekta skautasvell hefur verið þar núna undanfarna daga,og verður áfram ef þiðnar ekki því meyr. Ekki var að sjá annað en skólabörnin og fleiri skemmttu sér konunglega  á skautum á Finnbogastaðavatni í gær í dásamlegu veðri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Afmælisbarnið og gestir.
Vefumsjón