Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 3. desember 2009
Prenta
Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju.
Framundan er aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju, en það verður hins vegar ekki kvöld eins og áður hafði verið kynnt, vegna veðurútlits og veðurspár. Aðventukvöldið verður hins vegar haldið sunnudaginn 6. desember kl. 17:00 og verður þá mikið um dýrðir, því jafnframt stendur til að vígja nýja orgelið í Hólmavíkurkirkju. Söfnun fyrir orgelinu hefur staðið yfir undanfarið og var hún kynnt á súpufundi á Café Riis í hádeginu á fimmtudag.
Þetta kemur fram á www.strandir.is
Þetta kemur fram á www.strandir.is