Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. janúar 2009 Prenta

Álftir.

Fjórar Álftir rétt við vörina í Litlu-Ávík.
Fjórar Álftir rétt við vörina í Litlu-Ávík.
Fjórar Álftir sáust fyrir hádegið hér í Ávíkinni og synda þar fram og til baka og uppí vörina í Litlu-Ávík.
Mjög líklegt er að þessar Álftir hafi aldrei farið héðan í haust og séu eftirlegusvanir.
En ekki er það vitað samt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Frá brunanum.
  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Úr svefnherbergisálmu.05-02-09.
Vefumsjón