Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 14. október 2009 Prenta

Arnkötludalsvegur opnaður formlega.

Kristján L Möller samgönguráðherra afhjúpar merki sem markar þau tímamót að bundið slitlag sé komið  á milli Reykjavíkur -Ísafjarðar og Bolungarvíkur ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra.Mynd vegagerðin.
Kristján L Möller samgönguráðherra afhjúpar merki sem markar þau tímamót að bundið slitlag sé komið á milli Reykjavíkur -Ísafjarðar og Bolungarvíkur ásamt Hreini Haraldssyni vegamálastjóra.Mynd vegagerðin.

Samgönguráðherra opnaði formlega Djúpveg um Arnkötludal í dag. Að sögn Vegagerðarinnar styttir vegarkaflinn leiðina á milli Reykjavíkur - Hólmavíkur og Ísafjarðar um 42 km.Það blés hressilega við athöfnina í dag en starfsmenn Vegagerðinnar, heimamenn og aðrir gestir, sem voru fjölmennir, létu það ekki á sig fá.
Eftir opnun vegarins var kaffisamsæti í félagsheimilinu á Hólmavík.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Kaupfélagshúsið-Íbúðir- Reykjaneshyrna í baksýn. Mynd 20-02-2017.
  • Frá brunanum.
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Litla-Ávík 31-10-2007.
Vefumsjón