Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 19. mars 2011 Prenta

Árshátiðin í kvöld.

Blek og byttur leika fyrir dansi.
Blek og byttur leika fyrir dansi.
Árshátíð félags Árneshreppsbúa.
Árshátíðin verður haldin í Ýmishúsinu við Skógarhlíð í kvöld  laugardag 19.mars.

Búið er að selja yfir 110 miða í mat og á skemmtiatriði að sögn Kristmundar Kristsmundssonar formanns félagsins,en fólk getur fengið miða á dansleik eftir matinn í kvöld og kostar miðinn 2.500 kr.Hljómsveitin Blek og Byttur munu leika undir dansi.Jón Kr. Ólafsson mun syngja á miðnætursviði.Eins og áður verður mikið sungið og jafnframt verður happdrætti þar sem vinningar eru gefnir af ferðaþjónustuaðilum í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Borgarísjakinn útaf Lambanesi 30-09-2017.
  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
  • Finnbogastaðir 1938-2008.Húsið brann til kaldra kola 16 júní 2008.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
Vefumsjón