Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 23. desember 2003 Prenta

Aukaflug kom í dag seinnipartinn,með frægt og póst.

Eftir allskonar vændræði með veður í dag svo sem slyddu og slæms skygnis og ísíngu í lofti og hvassviðri lenti flugvél Íslandsflugs um kl 1600 í dag svo hvasst var að flugmenn sáu sér ekki fært að keyra vélina ínn á flughlað vegna hliðarvinds heldur varð að afgreyða vélina út á flugbraut og setja þar allt inn í bíla og keyra með upp að afgreiðslu mesta furða að ekkert fauk út í veður og vind,enn allt tókst vel og allur jólapóstur er nú komin til sinna eiganda og pakkar og aðrar vörur.Á leyðinni heim lenti ég í svarta éli og þurfti að vera með hausin út um gluggan til að sjá vegkant og framfyrir bílinn.Nú í þessum skrifuðu orðum er ég að hlusta á jólakveðjur sem fluttar eru í Rúv á rás eitt,þá finnst mér jólin komin.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Mundi fygist með yfir smiðnum hækjulausum upp á þaki 11-11-08.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
Vefumsjón