Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 21. janúar 2015 Prenta

Bókakaffi í félagsheimilinu.

Frá upplestri í gærkvöld.
Frá upplestri í gærkvöld.
1 af 2

Nemendur og starfsfólk Finnbogastaðaskóla héldu bókakaffi í félagsheimilinu í Trékyllisvík í gærkvöldi. Þar lásu nemendur og starfsfólk skólans upp úr nýjum bókum,og fóru með ljóð. Skemmtunin hófst klukkan 21:00 í gærkvöld,veglegir bókavinningar voru í boði í happdrætti,og léttar veitingar voru. Allur ágóði rennur í ferðasjóð nemanda Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Kristján Guðmundsson grefur fyrir kapli og ljósastaur.13-11-08.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón