Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 30. janúar 2009
Prenta
Búið að fljúga á Gjögur í dag.
Flugfélagið Ernir eru búnir að fljúga á Gjögur í dag,en ekki var hægt að fljúga í gær vegna snjókomu.
Ágætis veður er í dag en farið að þykkna upp núna.
Spáð er hægri Norðan eða NA átt í kvöld og einhverri snjókomu í kvöld og nótt.
Ágætis veður er í dag en farið að þykkna upp núna.
Spáð er hægri Norðan eða NA átt í kvöld og einhverri snjókomu í kvöld og nótt.