Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. nóvember 2006 Prenta

Drumbur verður að Petru.

Kubburinn sem verður að listaverki.
Kubburinn sem verður að listaverki.
1 af 4
Nú í sumar sem leið komu hjón úr Grindavík í Litlu-Ávík til að fá hniðjur og kubba af ýmsum stærðum og gerðum.
Maðurinn sem er myndhöggvari og heitir Ásgeir Júlíus Ásgeirsson,vill helst höggva í tré úr rekavið.
Nú er hann að verða búin að skera út í stóra kubbinn sem verður kona sem nefnist Petra,enn nafnið Petra þíðir steinn.
Þetta listaverk fer svo á Steinasafn Petru á Stöðvarfirði.
Myndirnar hér að neðan tala sínu máli.
Myndataka Ásgeir J Ásgeirsson.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Súngið af mikilli raust.
Vefumsjón