Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. desember 2007 Prenta

Farið varlega með opin ljósfæri.

Þetta má alls ekki.
Þetta má alls ekki.
Góðir lesendur.
Vefsíðan Litlihjalli,hefur undanfarin 2 ár beðið lesendur sína að fara varlega með ljósfæri(opin ljós)um jóla og áramótahátíðar,þá er mest hættan að fólk gleymi sér í skreytingunum og láti óvart ljós loga niðrí skreytingar.
Þetta sína rannsóknir gegnum árin, af yfirvöldum.
Margir eru í sumarbústöðum um jól og velja alskinns ljós sem eiga að minna á gamla daga enn eru náttúrlega stórhættuleg eins og lampaljós sem nú eru í tísku.
Á meðfylgjandi mynd er lampi settur undir efri skáp á eldhúsinnréttingu,sem alls ekki má ske,munið það góðir lesendur að fara varlega með jólaljósin og sýnum fordæmi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Bryggjan á Gjögri.
  • Súlan langa reyndist vera 18,5 metra löng.
  • Og Hilmar á fullu,,,
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
Vefumsjón