Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 30. apríl 2010 Prenta

Ferðamálasamtökin opna sölusíðu.

Vefsíða Ferðamálasamtaka Vestfjarða.
Vefsíða Ferðamálasamtaka Vestfjarða.

Ferðamálasamtökin hafa opnað sölusíðu sem er sérstaklega ætluð endursöluaðilum göngukortanna sem samtökin hafa gefið út undanfarin ár. Þar geta allir sem hyggjast hafa þau til sölu í sumar gengið frá pöntun í ró og næði heima við eða á skrifstofunni. Göngukortin eru sjö og ná eins og kunnugt er yfir allan Vestfjarðakjálkann auk Dalasýslu. Hægt er að nálgast sölusíðuna af heimasíðu Ferðamálasamtakanna á. Þessi kort ættu að vera til sölu á sem flestum stöðum í fjórðungnum en þau taka yfir 300 göngu- og reiðleiðir. Hægt er að kíkja á nýju sölusíðuna með þvi að smella hér.Ferðaþjónustuaðilar mættu hvetja verslanir og aðra þjónustuaðila sem taka á móti ferðafólki á hverju svæði fyrir sig að hafa þessi vönduðu göngukort í sölu hjá sér.

Hægt er að smella á sölusíðuna hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
Vefumsjón