Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 15. janúar 2009
Prenta
Fjölbreytt námskeið í fjarfundarbúnaði hjá FRMST.
Nú eru framundan ýmis námskeið í fjarfundabúnaði sem Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands bíður upp á. Hér fyrir neðan er listi yfir þau og tenglar í skráningu á netinu (þegar smellt er á bláa tengilinn lendir maður á skráningarsíðu þess námskeiðs). Eins má hafa samband beint við mig til að skrá sig eða spyrjast fyrir um þessi námskeið.
Verkefnastjóri.
--------------------------------------------------------------
Fræðslumiðstöð Vestfjarða, kt. 511199-2049
Höfðagata 3
510- Hólmavík
Sími: 451-0080
Fax: 456-5066
Netfang: kristin@frmst.is
Veffang: http://www.frmst.is/
- Leiðtogahæfni í lífi og starfi. Ætlað hjúkrunarfræðingum.
- Gunnlaugs saga ormstungu og Heiðarvígsaga.
- Kína: Menning, land og saga.
- Konurnar í Biblíunni: Frá Evu til Maríu móður Guðs.
- Tímastjórnun.
- Íþróttasálfræði. Ætlað íþróttafræðingum, sálfræðingum, þjálfurum og öðrum áhugasömum.
- Þekkingarmiðlun og tengsl milli kynslóða. Einkum ætlað fagfólki á sviði öldrunar og stjórnendum í öldrunarþjónustu en öllum opið.
- Biblían - ekki bara ein bók.
- Hjarta- og æðasjúkdómar. Einkum ætlað fagfólki á heilbrigðissviði.
- Lausnamiðuð nálgun. Ætlað fagfólki í félags-, mennta- og heilbrigðisstéttum.
- Lög og réttur fyrir 50+.
- Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson.
Verkefnastjóri.
--------------------------------------------------------------
Fræðslumiðstöð Vestfjarða, kt. 511199-2049
Höfðagata 3
510- Hólmavík
Sími: 451-0080
Fax: 456-5066
Netfang: kristin@frmst.is
Veffang: http://www.frmst.is/