Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. júlí 2010 Prenta

Fjörutíu vilja verða sveitarstjórar Strandabyggðar.

Hólmavík mynd © Mats Wibe Lund .
Hólmavík mynd © Mats Wibe Lund .
Alls sóttu fjörutíu um starf sveitarstjóra í Strandabyggð, en umsóknarfrestur rann út í fyrradag. Umsækjendur koma úr ólíkum áttum, en í hópnum eru 9 konur og 31 karl. Framundan er vinna við að fara yfir umsóknir og ræða við umsækjendur, en Hagvangur sér um að vinna úr umsóknum ásamt Strandabyggð. Sveitarstjórn Strandabyggðar er ákaflega hamingjusöm yfir þessum fjölda umsækjenda og einnig yfir vel heppnuðum Hamingjudögum sem fram fóru nýliðna helgi.
Hér á vefnum strandir.is má sjá nöfn allra umsækjanda.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Október »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Klæðning komin á NV hlið.12-011-08.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
Vefumsjón