Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 30. október 2008
Prenta
Flestar sperrur komnar á húsið.
Allar stærri sperrur eru nú komnar á húsið á Finnbogastöðum,en minni og tengisperrur eru eftir.
Smiðirnir ætluðu í frí í dag og fara með áætlunarvélinni frá Gjögri suður.
Flugi hefur nú verið aflýst vegna vélarbilunar í vél hjá Ernum.
Hvort smiðirnir fari á bíl suður í dag eða bíði flugs á morgun er ekki vitað.
En ekkert verður unnið í húsinu á Finnbogastöðum um helgina.
Smiðirnir ætluðu í frí í dag og fara með áætlunarvélinni frá Gjögri suður.
Flugi hefur nú verið aflýst vegna vélarbilunar í vél hjá Ernum.
Hvort smiðirnir fari á bíl suður í dag eða bíði flugs á morgun er ekki vitað.
En ekkert verður unnið í húsinu á Finnbogastöðum um helgina.