Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. nóvember 2008 Prenta

Flogið á Gjögur í dag.

Myndasafn.
Myndasafn.
Flugfélagið Ernir eru búnir að fljúga á Gjögur í dag.
Ekki var hægt að fljúga í gær vegna veðurs.
Norðan stinníngskaldi er í dag smá él og frost 2 til 4 stig.
Spáð er Norðanátt áfram um helgina og dregur úr vindi fram á helgi og áfram talsvert frost.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Bryggjan á Gjögri.
  • Samúel I Þórisson tengdasonur Maddýar heldur ræðu.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Lokað þak inni.12-11-08.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
Vefumsjón