Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. desember 2007
Prenta
Flogið var á Gjögur í dag.
Flugfélagið Ernir komu sína síðustu ferð í dag fyrir áramót,með póst og farþegi fór.
Það átti að fljúga í gær enn hvergi var flogið vegna óveðurs á landinu í gær.
Það má segja að í dag hafi þetta rétt sloppið nú um hádegið,því mjög dimm él eru.
Það átti að fljúga í gær enn hvergi var flogið vegna óveðurs á landinu í gær.
Það má segja að í dag hafi þetta rétt sloppið nú um hádegið,því mjög dimm él eru.