Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. október 2004
Prenta
Flug á Gjögur í dag.
Þá var hægt að fljúga í dag og við fengum póstinn okkar hér í sveitinni þótt hann kæmi nú óvenjulega leið með flugi til Ísafjarðar og þaðan á Gjögur með litlu vél Landsflugs sem er notuð í sjúkraflug og staðsett er á Ísafyrði.Það má því seygja að pósturinn hafi komið með sjúkraflugi í dag.