Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. desember 2004 Prenta

Flug og Póstur.

Flug á Gjögur var á áætlun í dag þetta var næstsíðasta flug fyrir jól,mikill flutnigur var með vélinni í dag og ættu mestallar vörur að vera komnar í Kaupfélagið fyrir jól.Eitthvað var af farþegum að koma í jólaleifi.
Talsverður póstur var í dag og vorum við Pálína Hjaltadóttir í Bæ talsverðan tíma að lesa í sundur.Björn Torfason á Melum tekur síðan póstin sem fer áfram á Norðurfjörð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Þokuhattur á Reykjaneshyrnu,Mýrarhnjúkur fyrrir miðri mynd.Myndin tekin 14-08-2012.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Unnið við klæðningu á milli sperra.08-11-08.
  • Sigursteinn Sveinbjörnsson í Litlu-Ávík.
  • Sumarhúsið Fossabrekkur í Melalandi.13-08-2008.
Vefumsjón