Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 20. desember 2004 Prenta

Flug og Póstur.

Flug á Gjögur var á áætlun í dag þetta var næstsíðasta flug fyrir jól,mikill flutnigur var með vélinni í dag og ættu mestallar vörur að vera komnar í Kaupfélagið fyrir jól.Eitthvað var af farþegum að koma í jólaleifi.
Talsverður póstur var í dag og vorum við Pálína Hjaltadóttir í Bæ talsverðan tíma að lesa í sundur.Björn Torfason á Melum tekur síðan póstin sem fer áfram á Norðurfjörð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Árnesstapar, séð til NV. Krossnes í baksýn. 20-01-2017.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
Vefumsjón