Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. janúar 2005
Prenta
Flug og færð.
Áætlunarflug á Gjögur tókst í dag þrátt fyrir mikil él rétt áður enn vélin átti að lenda,nokkrir farþegar fóru og póstur og vörur komu.
Færðin er afleit þrátt fyrir stanslausan mokstur frá Norðurfirði og út á Gjögurflugvöll skefur stanslaust í og fennir.Ég tók mynd í dag af snjómokstursvélinni sem er notuð við að halda flugvellinum opnum og hluta af vegum reynt hefur mikið á vélamann og vél undanfarna daga.
Færðin er afleit þrátt fyrir stanslausan mokstur frá Norðurfirði og út á Gjögurflugvöll skefur stanslaust í og fennir.Ég tók mynd í dag af snjómokstursvélinni sem er notuð við að halda flugvellinum opnum og hluta af vegum reynt hefur mikið á vélamann og vél undanfarna daga.