Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 1. desember 2009 Prenta

Flug tókst á Gjögur í dag.

Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.Myndasafn.
Flugvél Ernis á Gjögurflugvelli.Myndasafn.
Þá er Flugfélagið Ernir búnir að fljúga á Gjögur í dag,en flugi var aflýst þangað í gær vegna veðurs.
Norðaustanátt er 14 til 16 m/s og gengur á með dimmum éljum.
Næsti áætlunardagur er á næstkomandi fimmtudag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Úlfar og Jón Guðbjörn.
  • Frændurnir Gunnar Njálsson og Valgeir Eyjólfsson.
  • Múlakot í Krossneslandi.
Vefumsjón