Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 6. mars 2013 Prenta

Forsala á árshátíð Félags Árneshreppsbúa á laugardaginn.

Frá Gjögri. Forsala miða á laugardaginn 9 mars.
Frá Gjögri. Forsala miða á laugardaginn 9 mars.
Forsala miða á árshátíð Félags Árneshreppsbúa fer fram  í sal Leonsklúbbsins Lundar í Auðbrekku 25 -27 í Kópavogi laugardaginn 9. mars á milli 14 og 16. Árshátíðin fer síðan fram á sama stað laugardaginn 16. mars.
Miðaverð í mat og dansleik er krónur 8.000.
Veislustjóri verður Helga Björk Pálsdóttir.
Skemmtispjall flytur Guðmundur Steingrímsson.
Hljómsveitin Blek og byttur heldur að vanda uppi stuði og stemningu fram eftir nóttu.

Nánar verður tilkynnt um árshátíðina hér á vefnum þegar nær dregur.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Ólafur Thorarensen og Njáll Gunnarsson.
  • Hafís í Trékyllisvík og séð til Norðurfjarðar.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
Vefumsjón