Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. ágúst 2009 Prenta

Forsetahjónin mæta með stein í vörðu til framtíðar.

Forseti Íslands HR Ólafur Ragnar Grímsson er verndari sýningarinnar Stefnumót á Ströndum.
Forseti Íslands HR Ólafur Ragnar Grímsson er verndari sýningarinnar Stefnumót á Ströndum.
1 af 2
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og frú Dorrit Moussaieff, mæta á atvinnu- og menningarsýninguna Stefnumót á Ströndum sem opnuð verður á morgun. Sýningin opnar í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 13:00 laugardaginn 29. ágúst, en hátíðardagskrá hefst kl. 14:00 og flytur Ólafur Ragnar hátíðarræðu við það tilefni. Aðstandendur sýningarinnar vilja biðja Strandamenn að flagga í tilefni dagsins og minna þátttakendur og gesti jafnframt á að mæta með stein til að nota í vörðu til framtíðar, sem hlaðin verður í tilefni dagsins af fjórum ættliðum Strandamanna við Félagsheimilið.  
Þetta kemur fram á www.strandir.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
Vefumsjón