Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 29. ágúst 2012 Prenta

Frestun 57. Fjórðungsþings til 5. og 6. október.

Frá Fjórðungsþingi Vestfirðinga 2010.Mynd BB.ís
Frá Fjórðungsþingi Vestfirðinga 2010.Mynd BB.ís
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga samþykkti á fundi sínum í gær að fresta 57. Fjórðungsþingi Vestfirðinga til föstudagsins 5. og laugardagsins 6. október 2012.  Þingið verði haldið á Bíldudal.  Þingið hafði áður verið boðað þann 7. og 8. september á Bíldudal. Framkvæmdastjóra hefur verið falið að kynna ákvörðun stjórnar til sveitarfélaga og boðaða gesti þingsins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Tekin grunnur 22-08-08.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón