Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 2. apríl 2013 Prenta

Fyrsti báturinn búin að leggja grásleppunet.

Stekkur ST 70 lagði net fyrstur báta.
Stekkur ST 70 lagði net fyrstur báta.
Á laugardaginn 30. mars  lagði fyrsti grásleppubáturinn net,en það var báturinn Stekkur ST 70. Von er á fleiri bátum sem ætla að stunda grásleppuveiðar frá Norðurfirði,það eru allavega bátarnir Sörli ÍS 66 og Unnur ÍS 300,sem koma að vestan,þá mun heimabáturinn Óskar III ST 40 leggja einhver net,en það er Gunnsteinn Gíslason sem á þann bát,en Gunnsteinn mun einnig verka grásleppuhrognin af hinum bátunum. Grásleppuveiðar máttu hefjast 20. mars síðastliðinn. Frámuna veðurblíða hefur verið nú undanfarið og gott sjóveður hefur verið síðustu daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Maí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Séð til Bergistanga og hafís,Reykjaneshyrna í baksýn.
  • Kallahús(Regínuhús Gjögri-05-07-2004.
  • Mikil froða eða (sælöður),í Ávíkinni 10 setember 2012 í norðan brimi.
  • Allir í kaffi í Bæ hjá Guðbjörgu systur Munda.
Vefumsjón