Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 20. febrúar 2014 Prenta

Gjögurflugvöllur óhagkvæmur.

Flugstöðin Gjögurflugvelli.
Flugstöðin Gjögurflugvelli.

Skírsla um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs innanlands er nú aðgengileg á vef innanríkisráðuneytisins.

Þar kemur fram að flugið á Gjögurflugvöll sé ekki þjóðhagslega hagkvæmt sökum lítillar notkunar. Í skírslunni koma fram hugsanlegar lausnir sem gætu verið þessar: Skoða hvort rétt sé að leggja af flug yfir sumartímann þar sem notkun er nánast engin og vegir opnir en flogið vikulega. Gæta að samhæfingu snjómoksturs og flugs til að stuðla að aukinni notkun. Taka verður mið af viðhorfum einstaklinga til flugsins og notkunar meðal íbúa í Árneshreppi, ( í skírslunni er sagt íbúar á Gjögri), sem og félagslegs mikilvægis þess við alla ákvarðanatöku. Slíkt má sjá ítarlega í meginskírslu og samfélagslegar afleiðingar í töflu þar að framan. Hér má skoða skírsluna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Júní »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Úr myndasafni

  • Séð til Drangaskarða 15-03-2005.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 10-01-2004.
  • Suðausturhlið komin.28-10-08.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
Vefumsjón