Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. september 2011 Prenta

Glæsileg gjöf til Finnbogastaðaskóla.

Nemendur Finnbogastaðaskóla ásamt skólastjóra við hljómborðið.
Nemendur Finnbogastaðaskóla ásamt skólastjóra við hljómborðið.
1 af 2
Nú í byrjun skólaársins fékk Finnbogastaðaskóli glæsilega gjöf frá Einari Óskari Sigurðssyni sem hefur rekið Kaffi Norðurfjörð, og pabba hans Sigurði Geirssyni.Um var að ræða glæsilegt hljómborð og statíf undir það.Börnin eru himinsæl með þessa frábæru gjöf sem kemur sér afar vel fyrir þau. Nú geta þau spilað eins og vindurinn og lært á það í tónmennt hjá henni Rósu kennara. Einar bað þau öll að læra eitt lag fyrir jólaskemmtunina og það ætla þau að gera.
Vefur Finnbogastaðaskóla.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Búið að klæða tvöfalda herbergin.04-04-2009.
  • Þessi eining komin á sinn stað.27-10-08.
Vefumsjón