Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. október 2009
Prenta
Guðjón frá Dröngum endurgerði Guðrúnarlaug í Sælingsdal.
Í september hefur hleðslumeistarinn Guðjón Kristinsson frá Dröngum í Árneshreppi verið að hlaða Guðrúnarlaug í Sælingsdal og mun fljótlega vera hægt að baða sig í lauginni. Það var fyrir u.þ.b. 140 árum sem skriða féll á laugina sem þá hafði sinnt hlutverki sínu frá dögum Guðrúnar Ósvífursdóttur. Uppbygging laugarinnar er í samræmi við þá stefnu, sem mótuð er í aðalskipulagi sveitarfélagsins, að efla menningartengda ferðamennsku á Laugum.
Á vef þeyrra Dalamanna má sjá nánar um Guðrúnarlaug myndir og fleyra hér.
Á vef þeyrra Dalamanna má sjá nánar um Guðrúnarlaug myndir og fleyra hér.