Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 19. október 2009 Prenta

Guðjón frá Dröngum endurgerði Guðrúnarlaug í Sælingsdal.

Guðrúnarlaug.Guðjón klæddur sem víkingur.Mynd dalir.is
Guðrúnarlaug.Guðjón klæddur sem víkingur.Mynd dalir.is
Í september hefur hleðslumeistarinn Guðjón Kristinsson frá Dröngum í Árneshreppi verið að hlaða Guðrúnarlaug í Sælingsdal og mun fljótlega vera hægt að baða sig í lauginni. Það var fyrir u.þ.b. 140 árum sem skriða féll á laugina sem þá hafði sinnt hlutverki sínu frá dögum Guðrúnar Ósvífursdóttur. Uppbygging laugarinnar er í samræmi við þá stefnu, sem mótuð er í aðalskipulagi sveitarfélagsins, að efla menningartengda ferðamennsku á Laugum. 
Á vef þeyrra Dalamanna má sjá nánar um Guðrúnarlaug myndir og fleyra hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Grásteinn(Grænlandssteinn) í landi Stóru-Ávíkur 05-02-2005.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Trékyllisvík 10-03-2008.
Vefumsjón