Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. apríl 2006 Prenta

Guðsþjónusta og Skírn í Árneskirkju.

Frá skírninni í dag.
Frá skírninni í dag.
Nú í dag á Föstudaginn langa var guðsþjónusta og skírn í Árneskirkju.
Prestur var séra Sigríður Óladóttir og kór Árneskirkju söng við undirleik Gunnlaugs Bjarnasonar.
Skírður var drengur þeirra Hörpu Böðvarsdóttur og Torfa Björnssonar,sem hlaut nafnið Sigurður Björn Torfason.
Faðir drengsins Torfi er frá Melum hér í Víkursveit enn foreldrarnir eru búsett á höfuðborgarsvæðinu.
Frekar sjaldgæft er að skírt sé í Árneskirkju við almenna guðsþjónustu nú orðið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Gunnar Njálson á Kálfatindi.
  • Ásdís Thoroddsen bílstjóri og fararstjóri ásamt 11 erlendum ferðamönnum og Sigursteini í Litlu-Ávík.07-07-2011.
  • Þakpappi komin á meiri hluta af þakinu.13-11-08.
Vefumsjón