Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 12. mars 2020 Prenta

Hætti hjá Vegagerðinni eftir langt starf þar.

Jón Hörður Elíasson. Mynd Jenný
Jón Hörður Elíasson. Mynd Jenný

Jón Hörður Elíasson rekstrarstjóri hætti hjá Vegagerðinni nú síðastliðin áramót. Hann byrjaði sem ungur maður hjá Vegagerðinni á Hólmavík og starfsferill hans er orðin býsna langur þar. Fyrsti starfsdagur hans var 25 maí 1970, þá var hann ráðinn sem sumarstarfsmaður á ýtuskóflu við ámokstur á vörubíla. Á níunda ártugnum var hann var hann ráðinn sem verkstjóri og síðan um áramótin 1997 sem rekstrarstjóri og gegndi því starfi þar til hann hætti. Þennan tíma hefur hann verið nánast samfellt hjá Vegagerðinni, ef undanskilin eru örfá ár. Margt hafi breyst á þessum tíma, og mikil breyting var á starfsháttum þegar vinnuflokkurinn var lagður niður.

„ Jón Hörður segir þetta hafi verið góðan tíma, og kynnst fullt af góðu og skemmtilegu fólki“.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Jakabrot við Árnesey 19-08-2004.
  • Borgarísjaki út af Ávíkinni 07-04-2004
  • Eyri við Íngólfsfjörð-24-07-2004.
  • Flugstöðin Gjögurflugvelli.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
Vefumsjón