Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 28. desember 2011 Prenta

Hafís 34 sjómílur frá Deild.

Hafískort frá VÍ.
Hafískort frá VÍ.

Veðurstofa Íslands gerði hafískort út frá nýjum gervitunglagögnum (SAR radarmynd frá í gær kl. 12:08 27. des 2011).
Í suðvestanáttinni síðasta sólarhring hefur ísinn þokast nær landi og næst landi er nú ísspöng sem mældist vera 34 sjómílur frá Deild.
Nú snýst vindur á Grænlandssundi til austlægrar áttar sem verður ríkjandi út vikuna og ætti hafísinn þá ekki að nálgast neitt að ráði. Segir á hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Finnbogastaðaskóli-19-08-2004.
  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Sperrur hífðar 29-10-08.
Vefumsjón