Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 23. nóvember 2013 Prenta

Hafís stutt út af Kögri.

Modis ljós og hitamynd.
Modis ljós og hitamynd.
1 af 2

Ingibjörg Jónsdóttir Landfræðingur á Jarðvísindastofnun Háskólans, sem fylgist vel með hafísnum út af Vestfjörðum hefur sent vefnum nýjar upplýsingar um hafísinn við og úti fyrir Vestfjörðum. Nú eru 26 sjómílur í hafísinn N og NNV af Kögri.

Þetta eru þéttar hafísspangir, aðallega nýlega myndaður hafís, en talsvert gisnara á milli þeirra. Ingibjörg reiknar með að ísinn geti færst austar og einnig eitthvað nær landi næsta sólarhringinn. Meðfylgjandi myndir eru frá í dag, Modis ljós og hitamynd og mynd frá í gær sem sýnir hafísbreiðuna út af Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Bakdyr SA hlið.18-12-2008.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
Vefumsjón