Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 17. júní 2010 Prenta

Hafís útaf Húnaflóa og Borgarísjakar.

Gervitunglamynd frá 15 júní.
Gervitunglamynd frá 15 júní.
Síðustu daga hefur hafístunga borist með hafstraumi austur fyrir Hornstrandir. Þetta sést vel á gervitunglaradarmynd frá því í fyrrakvöld 15. júní. Þéttur hafís mældist þá 40 sjómílur norður af Hornbjargi og 35 sjómílur norðvestur af Straumnesi. Þegar slík hafístunga myndast þá fjölgar einnig borgarísjökum við Húnaflóa og austur með ströndum norðurlands. Vert er að hafa allan varan á við þessar aðstæður,segir á hafísvef Veðurstofu Íslands.
Einnig kom tilkynning um borgarísjaka frá Hrauni á Skaga þann 14 júní,sá jaki var í um 10 til 11  sjómílur NV frá Skagatá.
Margar tilkynningar um hafís hafa borist Veðurstofu frá skipum og bátum á Húnaflóasvæðinu og útaf Horni.
Nánar á vef Veðurstofu Íslands Hafístilkynningar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
Vefumsjón